Fara í innihald

D

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska stafrófið
AaÁáBbDdÐðEe
ÉéFfGgHhIiÍí
JjKkLlMmNnOo
ÓóPpRrSsTtUu
ÚúVvXxYyÝýÞþ
ÆæÖö

D eða d (borið fram ) er 4. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 4. í því latneska. Dr. Björn Guðfinnsson kenndi að á íslensku er d ekki haft á milli tveggja sérhljóða. Undantekningarnar eru orðið sódi og kvenmannsnafnið Ída. [1]

Frum-semískt fiskur Frum-semískt dyr Fönísk dal/daleð Grísk delta Etruscan D Latneskt D
Frum-semískt
fiskur
Frum-semískt
dyr
Fönísk dal/daleð Grískt delta Forn-latneskt D Latneskt D

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Morgunblaðið 1990“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12 ágúst 2011. Sótt 19 október 2008.